sunnudagur, 24. ágúst 2008

Subbulegur jonas.is

Ég hef svo sem skrifað um það áður hvernig gamli DV ritsjórinn kýs að haga orðum sínum á bloggsíðu sinni jonas.is. En sjaldan er góð vísa of oft kveðin.

Skoðanir hans koma mér ekki sérstaklega við en framsetning þeirra og sóðaskapurinn í orðavali ryfjar aftur upp fyrir mér hvernig síðustu ár þessa manns á ritstjórastóli DV voru. Hann hefur engu gleymt heldur bætt aðeins við sig ef eitthvað er...

Telur líklega að skoðanir hans fái meiri vigt ef hann fer nógu neðarlega í drulluna....

Röggi.

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Örlítil drulla hérna rétt fyrir neðan

Nafnlaus sagði...

Hver er drullan?

Nafnlaus sagði...

En einu sinni hittir Röggi naglann á höfuðið. Það er svo gaman að lesa greindarleg skrif þín og ótrúlegt hve mjög þú nærð að kryfja menn og málefni í fáum en hnitmiðuðum orðum.

kveðja
Katrín Reykdal

Nafnlaus sagði...

Er nokkuð við öðru að búast frá þessum manni,situr vansæll heima og kanski örfáir sem nenna að spjalla við hann,og engin sem vill hafa hann í vinnu.

Nafnlaus sagði...

Þokkalega hommalegt að vera að væla yfir skrifum Jónasar

Nafnlaus sagði...

En Jónas á enn, en Röggi ekki, enn, enda er Jónas ekki framsóknarmaður enn, en Röggi er , enn ...

:-)

Nafnlaus sagði...

Hefur einhver ykkar kannað blóðuga sögu Samson við Laugaveg og Hverfsgötu. Húsin sem þeir komust sum hver ekki yfir fyrr en búið var að hóta að renna ofan af íbúum.

Kannið hvað þið eruð að standa upp og verja áður en þið verjið það.

Ég lærði fyrir löngu að kanna tvisvar þá menn sem byrja allar setningar á að segja sig góða.

Unknown sagði...

Feel good......

Nafnlaus sagði...

Ég les Jónas oftar, en þig nánast aldrei :)

rival agency sagði...

مرکز سرویس و تعمیر انواع مدل های مختلف تبلت در تهران و حومه

تعمیر تبلت https://2sottamir.ir/%d8%aa%d8%b9%d9%85%db%8c%d8%b1-%d8%aa%d8%a8%d9%84%d8%aa/

rival agency sagði...

طراحی لوگو دفتر وکالت و موسسه حقوقی

amirosta sagði...

آژانس های طراحی و تبلیغات می توانند به انواع مختلف مشاغل، از جمله مشاغل کوچک و متوسط تا شرکت های بزرگ، خدمات ارائه دهند. آنها همچنین می توانند به مشاغل در صنایع مختلف، از جمله خرده فروشی، خدمات مالی، فناوری و غیره، خدمات ارائه دهند.

منبع:

https://jasina.ir/