fimmtudagur, 24. apríl 2008

DV að gefast upp?

Nú fer væntanlega að styttast í að útgefendur DV gefist upp. Það kæmi mér vissulega ekki á óvart. Veit ekki hver kaupir blaðið og eins og staðan er orðin núna þá þurfa menn ekki lengur að eiga svona fjölmiðil.

Nú fæst blaðið ekki lengur í sjoppunni minni. Þar er linnulitil traffík en nú þykir ekki lengur svara kostnaði að aka blaðinu þangað af því að ekki seljast fleiri en 10 eintök.

Fyrstu merki þess að endirinn sé í augsýn...

Röggi.

Engin ummæli: