mánudagur, 26. júlí 2010

Mörður og ég

Hvað ætli sé að gerast með mig þessa dagana? Mér finnst Mörður Árnason setja saman afburðaskemmtilegar greinar bæði hvað varðar efni og niðurstöður aftur og aftur og ekki skemmir stíllinn. Hið minnsta tvær í röð núna.....

Sennilega er ekkert að gerast með mig en mun líklegra að Mörður sé að koma til....

..eða hvað?

Röggi

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Merði mælist alltaf vel og það er gaman að lesa pistla eftir og hlusta á hann í útvarpi, þó svo að maður styðji ekki Samfylkinguna.

Ég held reyndar að Mörðu sé rödd skynseminnar innan Samfylkingarinnar.

Nafnlaus sagði...

Kannski ert þú að vitkast! ;)

Nafnlaus sagði...

Það verður einhver að halda merki Péturs Blöndals á lofti, hann hlýtur að reskjast eins og aðrir.

Kv

Kristján