Hvar er Framsóknarflokkurinn og hans kjaftagleiði formaður? Nú heyrist ekki múkk vikum saman og það þýðir að öllu jöfnu bara eitt. Flokkurinn stendur frammi fyrir möguleikanum á að komast í ríkisstjórn og þreifingar þar um eru í gangi.
Ætli Össur viti af þessu?
Röggi
föstudagur, 2. júlí 2010
Hvar er Framsókn?
ritaði Röggi kl 12:59
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Eða ekki. Kannski að flokkurinn sé frekar að skoða hvernig best sé að tala til kjósenda í höfuðborginni - og þýðir þá lítið að vera með stælana sem annars hefur einkennt flokkinn hingað til.
Landsbyggðin er örugg, skv. sveitarstjórnarkosnngum, nú þarf að rífa upp fylgið í Reykjavík.
Slíta sig frá xD og hætta undirlægjuhætti með þeim hræsnurum.
Skrifa ummæli