mánudagur, 12. nóvember 2007

Nýr staður-ný stund.

Þá er ég kominn hingað. Sem er gleðiefni í sjálfu sér. Kveð Moggabloggið og finnst næstum eins og ég sé að kveðja einhvern nákominn. Þar byrjaði ég að skrifa eftir fjölmörg ritlaus ár.


Og held því áfram hér....

Röggi

3 ummæli:

Runar sagði...

Skriflausu árin voru greinilega alltof mörg, þú hafðir nóg að segja.

Gangi þér vel á nýjum stað.

Rúnar

Pétur Gunnarsson sagði...

Velkominn

Jón Garðar sagði...

Velkominn á réttan stað ... og svo er bara að tjá sig.