föstudagur, 8. febrúar 2008

Meirihlutar.

Alveg væri það með ólíkindum taktlaust í þeirri stöðu sem nú er uppi ef vinstri grænum gæti dottið í hug að fara í glænýjan meirihluta með sjálfstæðismönnum.

Hlýtur að vera freistandi að láta sjálfstæðismenn engjast í snörunni og fara alvarlega laskaðir í næstu kosningar.

En ekki má vanmeta ylinn sem stólarnir veita. Sérstaklega hjá þeim sem fengu ekki nema rúma 100 daga...

Röggi.

Engin ummæli: