þriðjudagur, 8. janúar 2008

Stríðinn moggi.

Gaman að sjá hvað mogginn er stríðinn orðinn. Nú birtir Styrmir fína litmynd af húsum sem milljónamæringur vill endurgera. Þetta er stórfrétt sem smellt er á forsíðu.

Svo skemmtilega vill til að þessi hús eru á laugavegi 4-6. Þetta dregur væntanlega ekki úr forseta borgarstjórnar eða Svandísi. Að ég tali nú ekki um borgarstjórann tvístígandi. Hvað á nú til bragðs að taka?

Röggi.

Engin ummæli: